Pro tools hefur alltaf keyrt nokkuð án vandræða hjá mér en fyrir nokkrum dögum byrjaði ég að fá error þegar ég opna það.
Það segir: DAE error -1115

Þá fæ ég engan valmöguleika nema ok sem slekkur þá á pro tools.

Þetta á víst að hafa eitthvað með USB bandvídd að gera en mér finnst mjög furðulegt að þetta hafi allt í einu byrjað að gerast þar sem ég var ekki að breyta neinu

Mig mynnir að ég hafi verið að update-a tölvuna þegar þetta byrjaði.

Ég er með Mbox2 og pro tools 7 sem reyndar er krakkað.
Ég er með svona 1 árs gamla tölvu með Vista home premium

Takk