Setti þetta inn á Mac áhugamálið, en enginn hefur gefið mér nein svör þar, þannig að ég ákvað að skella þessu hér:


Ég er að pæla í að kaupa mér MacBook. Ég mun koma til með að nota hana í hljóðvinnslu. Þannig að spurningin er hvort að hún séi ekki góð í hljóðvinnslu og standi mörgum , ef ekki flestum PC tölvum framar í þeim efnum? Einnig spyr ég hvort að hún geti keyrt flest hljóðvinnsluforrit svo að vel gangi?

Eða á ég að skella mér á Pró?