Hmm, það er nokkuð áberandi blár takki, hægramegin í transportbarnum (er bara gulur þegar clickið er í gangi, annars er hann grár) takkinn sem er lengst til hægri í transport barnum. Hann kveikir slekkur á clicktrackinu.
Samt mjög gott að venja sig á að nota clicktrack þegar maður er að taka upp
En ef þú nennir ekki að slökkva á honum í hvert einasta skipti geturu líka farið í Settings>Metronome(þar geturu btw. líka breytt og hækkað/lækkað hljóðið, hvaða tón forritið spilar til baka, og hvort hún telur á slagi, takti o.sfrv)
Þar geturu hakað úr “click while recording”
Mæli samt actually frekar með að venja sig á að nota clickið (gætir þurft að skipta um sánd á því til að greina það betur)
Og já, ask away ef þú hefur einhverjar frekari spurningar :)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF