Ef þú ert að nota Pro Tools þá er gott að lækka Hardware Buffer Size meðan þú tekur upp til að minnka laggið en aftur á móti auka það aftur þegar verið er að mixa. Það má líta á þetta sem körfu sem tölvan fyllir af gögnum áður en hún kastar þeim í outputtið. Færri gögn = minna lagg (Færð aftur á móti Error á slöppum tölvum ef þú ert með mikið af plug-ins á rásunum í sessioninu því tölvan nær ekki að halda í við tímalínuna).
Setup –> Playback Engine.
Auk þess er hægt að mute-a bara rásina sem þú ert að taka upp á svo hún rugli þig ekki í ríminu. Geri það oft þegar ég nenni ekki að fikta í þessu eða er að flýta mér.
Ég vil líta á mig sem hreinskilinn mann, þannig ef ég særi þig… then it just sucks to be you.