Heyrðu, er fljótlega að fara að taka upp plötu fyrir kunningja mína, en gæti mögulega þurft að fá lánaðar smá græjur fyrir trommuupptökur.

Þetta er dýrt hobby og um að gera að reyna að samnýtta græjur eins og mögulegt er.

Er staðsettur á akureyri.

Það sem er á óskalistanum núna er
annar Presonus Firepod/FP10, langar að nota fleiri en 8 rásið á trommurnar.
Shure Beta91 og mögulega líka Shure Beta52
Einn ágætis large-diaphragm condenser með Omni-pattern
Svo eru allir SM57 alltaf vel þegnir :P, vantar allavega einn, en gæti notað einhverja 4-5

Skil alveg að fólk vilji ekki lána hverjum sem er, það myndi ég ekki gera.


Græjur sem ég gæti mögulega lánað við tækifæri er:
Micar
2x M-Audio Solaris - Multi-Pattern LD Condenser
1x AKG D112 - Bassarommumic
4x Sennheiser e604 - Clamp-On trommumicar
5x Shure Beta58A (safnast saman úr ýmsum hljómsveitum)
1x Shure SM57
1x Sennheiser 451 Blackfire - Dynamic

Svo á ég bassatrommutrigger, sneriltrigger og 3x tom tom triggera, sem ég hef verið að nota með Alesis DMPro trommumódúlu

Rack
Gæti lánað rackinn, í honum er
1x Presonus Firepod
1x Korg Rack Tuner
1x Alesis DMPro - Trommumódúla

Aukahlutir
2x K&M Telescopic bómustandar, sparistandar sem ég nota bara fyrir Solarisana
1x K&M Bassatrommumicstandur
4-6x mis-góðir standar
1x Shure Pop-Filter
1x K&M Trommuklemma (til að festa t.d. SM57 á trommur)

15m 8-4 Cordial snákur.


Það væri hægt að semja um að fá eitthvað af þessu dóti lánað í skiptum fyrir greiða, eða legja þetta gegn vægu gjaldi, fólk verður aðeins að reyna að snúa bökum saman.. til hvers að eiga allt ef maður getur fengðið það lánað
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF