Þetta er dýrt hobby og um að gera að reyna að samnýtta græjur eins og mögulegt er.
Er staðsettur á akureyri.
Það sem er á óskalistanum núna er
annar Presonus Firepod/FP10, langar að nota fleiri en 8 rásið á trommurnar.
Shure Beta91 og mögulega líka Shure Beta52
Einn ágætis large-diaphragm condenser með Omni-pattern
Svo eru allir SM57 alltaf vel þegnir :P, vantar allavega einn, en gæti notað einhverja 4-5
Skil alveg að fólk vilji ekki lána hverjum sem er, það myndi ég ekki gera.
Græjur sem ég gæti mögulega lánað við tækifæri er:
Micar
2x M-Audio Solaris - Multi-Pattern LD Condenser
1x AKG D112 - Bassarommumic
4x Sennheiser e604 - Clamp-On trommumicar
5x Shure Beta58A (safnast saman úr ýmsum hljómsveitum)
1x Shure SM57
1x Sennheiser 451 Blackfire - Dynamic
Svo á ég bassatrommutrigger, sneriltrigger og 3x tom tom triggera, sem ég hef verið að nota með Alesis DMPro trommumódúlu
Rack
Gæti lánað rackinn, í honum er
1x Presonus Firepod
1x Korg Rack Tuner
1x Alesis DMPro - Trommumódúla
Aukahlutir
2x K&M Telescopic bómustandar, sparistandar sem ég nota bara fyrir Solarisana
1x K&M Bassatrommumicstandur
4-6x mis-góðir standar
1x Shure Pop-Filter
1x K&M Trommuklemma (til að festa t.d. SM57 á trommur)
15m 8-4 Cordial snákur.
Það væri hægt að semja um að fá eitthvað af þessu dóti lánað í skiptum fyrir greiða, eða legja þetta gegn vægu gjaldi, fólk verður aðeins að reyna að snúa bökum saman.. til hvers að eiga allt ef maður getur fengðið það lánað
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF