Lélegt hljómar aldrei vel, lélegt getur verið skárra, en aldrei gott
Eins og fram hefur komið, melodyne, svo lengi sem að það heyrist ekki of miið að það sé notað.
Svo er náttúrulega compressa sönginn aðeins til að jafna hann volume-wize, og jafnvel setja smá delay og/eða reverb til að fá aðeins meiri fyllingu (notist í hófi !)
Svo væri náttúrulega hægt að prufa að setja distortion á sönginn til að fela ljótu röddina.. Passar samt alls ekki við allar tónlistarstefnu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF