Hmm.. ef að þú horfar á bylgjuformið, er það þá úr takti, eða er playbackið úr takti ?
Hversu mikið úr takti er þetta.. er þetta innanvið áttundupartsnótu, bara örlítið en samt nóg til að skemma fyrir, eða stekkur þetta um alveg bars.
Hljómar gítarinn rétt gegnum direct monitoring gegnum logic (ef þú kveikir á low-latency mode og ert með buffer í 32-128)
Geri mér ekki alveg nógu mikla grein fyrir vandamálinu.
Gerist þetta alltaf eða stundum. Ertu að nota einhver sértök plugins, prufaðu að slökkva á þeim, prufaðu að slökkva á low-latency mode (mynd af svona hraðamæli í transport barnum) og hækka bufferinn upp í ca. 512
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF