Þegar þú velur bounce í Logic býður það þér upp á að bounca skránni á 4 mismunandi sniðum (eða öllum í einu)
PCM, sem býður þér upp á óþjappað bounce, býður þér upp á Sound Designer 2 formatt, AIFF, Wave og CAF (ég nota persónulega bara AIFF eða Wave, nota AIFF ef að ég ætla að nota það bounce meira í logic, en Wave ef það á að færa það yfir í annað forrit)
MP3
Býður þér upp á mismunandi Bit Rate (ég er með þett í 96 mono, 192 sterio.
Fínt að velja “Use best encoding” og “filter frequencies below 10Hz” (svo lágar tíðnir taka meira pláss, og þú munt aldrei heyra þær, mannseyrað greinir bara 20-20.000Hz (svona gróflega, örlítið einstaklings og aldursbundið auðvitað)
Sterio mode: normal þýðir bara að forritið bouncar tveimur rásum, hægri og vinstri alltaf. ef þú ert með Joint sterio, þá sameinar forritið rásirnar (til að spara pláss) ef að það er það nákvæmlega sama í gangi í báðum hátölurun (t.d. ef að þú værir ekki með neitt pan eða sterio effecta í gangi, gæti fillinn verið helmingi minni ef þú ert með joint sterio valið)
M4A:ACC
Hef aldrei skoðað né notað M4A:AAC, en held að þetta sé önnur týpa að lossless formatt
Burn: CCDA
Þetta brennir bouncið bara beint á disk (hef aldrei notað þetta)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF