Útlitið í Logic 7 var ekkert æðislegt.
Logic 8 kom út í september eða október á síðasta ári, með gjörbreyttu user-interfaci (sem að er mas. algjör snilld)
Um að gera að testa það aftur. Flest built-in pluginin eru frekar öflug (þó að magnarahermarnir séu ekkert æðislegir, þá eru compressor, eq, gate, delay og reverb nokkuð sprækir)
Hef soltið verið að nota Cubase (reyndar Nuendo) á námskeiði sem ég er, og er alltaf að sjá betur og betur af hverju ég skipti yfir í logic (gluggaflæðið er miklu þægilegra, mixerinn er einfaldari og þægilegri, án þess að vera að bjóða uppá eitthvað minna en cubase mixerinn, Automation aðgengi er að mínu mati mun þægilegra i Logic, auto-punch fítusinn er mjög öflugur og þægilegur og tvöfaldi Faderinn í inspectornum (rás+bus/output) hefur sína kosti ef að maður er mikið í því að routa rásirnar gegnum bussa.
Auk þess sem að logic býr til þær rásir sem að maður þarf (ef að maður tekur send frá t.d. gítar rás 1, og sendir það inn á einhvern af bus-rásunum (segjum bara 23) þá býr logic til bus 23, og ef að þú setur upp multitrack software instrument (t.d. trommusampler) þá færðu “plús” takka á instrument rásina sem býr til þær bus rásir sem að samplerinn þarf (eina í einu)
Svo er freeze track fítusinn mjög góður (cubase getur bara fryst eina rás í einu, en get fryst allar rásir “with a touch of a button”
Svo er Logic Node fítusinn líka mjög magnaður, með honum geturu dreyft álagi á milli véla (ef að þú ert með fleiri en eina vél sem eru að keyra logic, og eru með sömu plugins) með því að láta aðrar vélar sjá um alla vinslu á pluginum (virkar á öll plugins, virkar samt ekki á software instruments)
Allavega, mæli með því að gefa logic annann séns ;)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF