Vá hélt alltaf að þetta væri vocoder.. Hef allavega séð hana taka þetta live með vocoder þannig að þú getur fengið mjög svipaðan effect með einum slíkum. Þá spilarðu nótur á hljómborð sem blandar svo signalinu við sönginn með þessum afleiðingum. Eini tölvuvocoderinn sem ég hef fengið til að virka almennilega er Vokko, man ekkert frá hvaða fyrirtæki. En jú reyndar hefur innbyggði vocoderinn í Cubase líka virkað fínt hjá mér
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=4lemLl9s9Vc&feature=relatedBætt við 4. júní 2008 - 17:48 haha ok.. ég opnaði linkinn á Harmonizer á wiki og þá kom vocoder þannig að það er svarið