Mónitorar eru frekar fyrirferðamiklir í sendingu, þannig er ekkert viss um að það borgi sig að kaupa þá að utan.
M-Audio mónitorarnir sem þú linkar á eru fínir sem áhlustarar, en finnst m-audio bx línan (allavega BX8a) ekki vera alveg að skila sér nógu vel sem mónitorar fyrir mixing (þeir sánda of “nice” frekar en að vera réttir, eins og ætlunin með mónitorum er)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF