Hef reynt að prufa mig áfram í að búa til “gott sound” er þá að tala um tónlist á borð við electro house,drum & bass o.s.f. En eftir að hafa gert t.d flotta drum/bass loopa festist ég alltaf á sama kaflanum sem ég mun mjög líklega þurfa meira þekkingu og tæki.
Svo ég bara spyr hvaða og hvernig forrit er fólk að mæla með? Hvernig keyboards og mixerar henta best byrjendum eins og mér, og svo það sem ég hef alltaf pælt í, ef ég nota pre-made loops með t.d Reason og bý til takt, jafnvel tweaka aðeins loopana.
Telst það þá sem mín tónlist?
Og já, eitthverjir linkar sem ég gæti kanski lært aðeins meira um grunninn á þessu öllu saman?
Allar uppástungur og áhugaverð svör velkominn. :)
get busy livin' or get busy dying.