Það sem þú ert að tala um er “brickwall” limiter. Sem í raun kremur hljóðið í topp til að ná sem mestum hávaða án þess að fara yfir “0”. Einnig er hægt að nota (með brikwall limiter) multiband compressor til að fá enn meiri hávaða með því að fá sem mest útúr ákveðnum tíðnisbilum áður en allt lagið er kramið til fulls.
Mér dettur helst í hug (af Bricwall) “L2” og “L3” frá waves, The Oxford Inflator frá Sony og “MultiDynamics” frá Wave arts. Allir gera þeir nokkurnvegin sama hlut. Pottþétt til fullt af öðrum pluginum sem gera þetta líka en þetta með þeim helstu.
Það er til svo mikið af multi band comrpessurum að tekur ekki að telja upp. Google :P
Bætt við 24. apríl 2008 - 23:47
MultiDynamics frá Wave arts er multi band compressor, átti við FinalPlug.