Kann náttúrlega ekkert á apple þannig ég veit ekki hvað þeir meina með þessu. Er verið að reyna að segja mér að mboxið virki ekki á makkann :(
Bætt við 19. apríl 2008 - 22:55
Þetta er komið í lag..
Fékk mér Pro Tools LE 7.4 og þá virkaði þetta og Mboxið flaug í gang.
Cinemeccanica