hmm.. hvernig tónlist ertu að tala um, heila hljómsveit, kassagítar og söng, rapp, raftónlist ?
Hugsa að það sé ekkert sem er “best”
Það er náttúrulega bara að fá sér eitthvað hljóðkort, ágætis tölvu og eitthvað forrit (Logic, ProTools, Cubase eru frekar vinsæl og þykja frekar góð forrit)
svo fer það eftir því hvað á að taka upp hvað þú þarft af míkrafónum og öðrum græjum.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF