Er að fara að rukka fyrir fyrsta semi-stóra (6 lög) projectið mitt, ætla bara að rukka eitthvað skelfilega lítið, þar sem þetta var jú, fyrsta projectið af þessari stærð.
Hef ekki haldið neina tíma (note to self: halda utanum tíma sem að fer í upptökur) við þetta project en það er sennilega 5-10 tímar per lag.
Haldið þið tíma og rukkið eithvað ákveðið á tímann, og þá hve mikið, eða geriði tilboð í verk, kanski eitthvað ákveðið mikið per lag eða mínúta af lagi (þeas ef það er 500 kall mínútan þá væri það 3500 kall fyrir 7 mínútna lag) eða er það kanski handahófskennt bara.
Væri gaman að koma smá umræðu af stað um þetta (og jafnvel taka í reikninginn hverju mikið af græjum þið eruð búnir að kaupa sem voru notaðar and so on)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF