Ég hef mikið verið að vinna með pro tools, sony vegas og einnig er ég að taka upp tónlist sem ég hef samið á Yamaha Tyros 2 hljómborð.
Víst veit ég að ég hef misst af góðum forritum hingað til eins og Logic og Garageband. Ég bara spyr ég hef aldrei notað Apple áður í neitt þannig nú er tími til kominn. Hvaða fleiri forrit á ég að fjárfesta í þar sem nú opnast hinar stóru dyr Apple umhverfisins. Hlakka til að fá tölvuna.
Einnig er ég búin að panta Final Cut Studio 2 þar sem ég er líka að brasa í kvikmyndagerð.
Hvaða forrit almennt er ég að missa af í Mac geiranum?
Hvort sem það tengist hljóðvinnslu, videovinnslu eða bara almennt Apple.
Cinemeccanica