8 rása upptökukort með hljóðnemaformögnurum. Tölvu með upptökuforriti.
Par af condenser hljóðnemum. T.d. SM81
Bassatrommuhljóðnema. T.d. Beta52A
Snerilhljóðnema T.d. SM57
Tomsahljóðnema fyrir hvern tom t.d. SM57.
Snúrur úr hljóðnemum í upptökuviðmótið, standa, klemmur og þess háttar búnað.
Svo eru líka til áhugaverð sett frá sennheiser sem standa saman úr:
e901 á bassatrommuna.
e904 eða e905 á aðrar trommur.
e914 í overheads (sem ég hef reyndar aldrei prufað)
Svo vinsælt sett frá AKG:
4*C418 toms
2*C1000S overheads.
1*D112 bassatrommu (minnir mig að hann heiti)
Mér líkar samt betur við e-n annan hljóðnema en C418 á snerilinn, t.d. SM57, audix i5 eða Neumann U87.
Þetta gæti kostað svona 200.000 kr ef þú átt tölvu en það eru til ódýrari lausnir.