Ef þú ert að taka upp sjálfur með micum skiptir staðsettning þeirra og A/D (analog to digital) converterinn miklu uppá hversu gott stereo seperation-ið er og stereo “myndin”. Ef þú ert hinsvegar að tala um að fá “víðari stereó mynd” á hljóð sem þú ert með t.d fyrirram upptekið, eða jafnvel mono rás, þá eru til plugin sem fikta í tímamismuni og eq á annari eða báðum rásum til að gefa víðari mynd. Ber þar helst að nefna Waves S1 stereo imager, PSP Stereo Pack sem er með plugin til þess, Izotope - Ozone mastering suite er með sér svæði fyrir stereo “widening” í þeirra mastering svítu og svo man ég líka eftir að Voxengo voru með eithvað frítt plugin í svipuðum tilgangi.
Það erusennilega til fult af öðrum líka en svo er líka hægt að fiktasig áfram með delay á annari rásinni. Seinka þannig annari rásinni um örfáar ms og fá þanig “stæri” stereo effect.