Það er svolítill munur á midi stöffinu í cubase og Logic. T.d. þá erum við að nota ezdrummer soundið í sound replacement og í cubase þá fæ ég upp 8vst rásir frá ez drummer þannig að ég get mixað ez drummer trommurnar á 8 rásum en fæ bara upp eina rás í logic sem er bögg, en þetta virkar allveg í logic en ekki eins og vill að það virki. Ætla að láta félaga minn hafa cubase í tölvuna sína næst þegar við tökum upp, mun einfaldara sérstaklega þar sem e´g hef unnið meira á það og veit ekkert hvar allt er í logic, búinn að eyða mörgum klst í að fikta í þessu forriti, á reyndar eftir að glápa á 101 videið buinn að dla því samt.