Var um daginn bara að dunda mér í Cubase með eitt hljómborð tengt með midi snúru og helling af vst instruments. Ekkert var samið áður en ég byrjaði, byrjaði bara að glamra eitthvað þangað til ég fann eitthvað flott og samdi síðan bara og tók upp á sama tíma. Mörgum finnst söngurinn eflaust ekki passa við svona rólegt lag, þannig ég ætla að posta bæði með og án söng (en hann kemur rétt í viðlaginu og í endan þannig það er ekkert mikið). Og já, textinn er bara eitthvað sem ég henti saman (kannski heyriði hann ekki hvort eð er, þannig)
Með söng
Án söng
Endilega segið skoðun ykkar…