hæ eg er ad leita ad studio monitorum. er helst ad leita ad td dynaudio bm6a eda genelec 8040 eda eitthvad i þeim flokki. endilega latid mig vita ef þid lumid á einhverju svipudu. kv fridfinnu
já notadi þá lengi i vinnunni. er ekkert crazy hrifin af þeim madur ætti samt alveg getad notad þá. er bara mun spenntari fyrir dynaudio eda geneleg. en madur er notturlega alltaf sveigjanlegur ad gera malamidlun ef madur fær verd sem madur getur ekki hafnad
Þeir notuðu Mackie í lýðháskólanum sem ég var í (DRH) í Danmörku. Þeir mældu eindregið með þeim. Ég er einmitt að fara að leita mér að stúdíómónitorum. Langar svolítið að fá mér Mackie.
Hvað var það sem þér leist ekki á í sambandi við þá?
þad eru mjog skiptar skodanir á þessum monitorum eins og flestum. en eg get ekki alveg sagt hvad þad var nema bara mixin mín voru ekki mjog consistant i mismunandi kerfum. sorry ensku slettuna. en ad visu er langt sidan eg notadi þá vid ad mixa music. en eg held eg fái mer frekar einhverja adra monitora. þu ættir samt audvitad reyna fá ad profa þá sjálfur og gá hvort þu fílar þá
Bætt við 28. janúar 2008 - 00:39 var ad sjá ad þad er komin mk2 version af hr824 hef ekki profad þá kv fridifnnu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..