hehe, lítið mál.
Ég notaði Ozone “prufueintak” áður en mér tókst að klúðra að setja upp “prufueintakið” eftir að ég formattaði vélina.
Hef ekki prufað neitt waves plugin (því miður) en Ozone gerir svo margt, og er ótrúlega góður á master rás til að gera upptökuna meira djúsi (mér er alveg sama þó að einhverjum finnist það “svindl”.. það er ekki til neitt sem heitir svindl í hljóðvinnslu, ef að eitthvað veldur því að upptakan hljómar betur en áður, þá er það að mínu mati bara eitthvað sem að maður ætti að nota (en þó auðvitað ekki einblína á þá leið, og kanna hvort það sé hægt að fá sömu niðurstöðu á annann hátt)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF