Yamaha DX200 “Groovefactory”
Alvöru 6 operatora FM synthi undir húddinu (eins og DX7)
með auka trommu (accoustic, 808+909 type rafhljóð, ethnic, sömpl og fleira) bassar (synthar, accoustic og fleira), effektahljóð og fleira..
+16 step sequencer með forward/backward og mörgu fleira..
Getur tekið upp “Free EG” á 4 banka og morphað á milli tveggja patcha (mega svalt)
Free EG er algjört nicey-nicey, það er svona automation = getur tekið upp takkahreyfingar og fleira.
Líka 13 innbyggðir effektar: Reverb, Delay, Phaserar, Distortion, Flangerar, Overdrive og fleira.

Frábært tæki, þetta..
Í mjööög góðu standi, með öllum fylgihlutum; handbók, editor forritið (getur editað djúpa parametera og gert fáranlega mikla hluti og loadað DX7 pötchum (læt fylgja með um 1000 pötch) straumbreytir og eitthvað fleira sem ég er búinn að gleyma :))

hérna er meira info:
http://www.vintagesynth.com/yamaha/dx200.shtml

hata að selja þetta vegna þess að ég er búinn að gera fullt af nice dóti á þessu, það er svo userfriendly og “fljótt” :)

Verð: Tilboð? (Bara eitthvað um 25 þús.)

-Geir Helgi

Bætt við 10. janúar 2008 - 16:23
já, það eru líka analog-style filterar á honum (eitthvað sem var t.d. ekki á neinum DX hljómborðum)