Sælir
Ég var að vellta fyrir mig hvort þið vitið um plugin (helst fyrir Pro Tools) sem getur sýnt signal í EQ displayinu, og þannig sér maður hvernig hljóðið liggur á EQ-inu á meðan lagið er að spilast. Þá væri það eitthvað líkt þessu:
http://imagens.webtuga.com/images/321824eq.JPG

Ég sá svona plugin í Logic Pro 8 myndbandi, og það plugin var innbyggt í Logic. Kannski getur Addni útskýrt þetta betur :)

Ég er að leita af svona plugin til að geta fundið meira fyrir hljóðinu, til að læra aðeins að mastera.
takk takk

Bætt við 8. janúar 2008 - 00:59
Hérna er það sem ég var að tala um í Logic:
http://imagens.webtuga.com/images/719733untitled2.JPG

Ég held að “analyzer” sé að triggera þetta :o
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro