Ef að ég væri að fá mér lítið kort í dag fengi ég mér Presonus Firebox (ég á stóra bróðir þess, Presonus Firepod) en það er þó kanski meira en þú þarft. en gætir kanski skoða Presonus Inspire 1394
En allavega þá myndi ég leita eftir Firewire tengdu korti (Firewire er mun stabílara og fljótvirkara en USB, og mjög æskilegt fyrir hljóðkort og í rauninni harða diska líka) með allavega tveimur rásum (þú gætir séð eftir því seinna að hafa tekið eina rás en ekki tvær, ef þú ert t.d. að fara að taka upp beint af mixer) og persónulega myndi ég vilja hafa Mic-preamp á báðum rásunum.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF