það er frekar vont að mica upp heilt trommusett með einum mic, sérstaklega dínamískum mic (eins og SM57) þar sem að þeir hljóma “vitlaust” ef að þeir eru komnir of langt frá viðfangsefninu (þar sem að þeir eru hannaðir til að vera notaðir í návígi, og eru því með litla bassanæmni, til að minnka það sem kallast “proximity effect” en það veldur því að míkrafónn nemur meiri bassa eftir því sem að hann fer nær viðfangsefninu.
En það er þó allt hægt ef viljinn er fyrir hendi, þyrftir helst að fá headphona sem að einangra mjög vel utanaðkomandi háfaða, hlusta á micinn meðann trommarinnn trommar og finna þann stað sem þér finnst hljóma best.
Rakst einhverstaðar á lag þar sem trommurnar voru teknar upp á 3 SM57
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF