Ég er með sér partition undir DFH:S sem að er 36 Gígabæt.
Þar af eru “Coctail” og “Percussionist” um 5GB
Það sem að gerir DFH:S Svona ótrúlega stórt er að maður er með 23 rásir (Kick, Snare, 5 Toms, HiHat, 6 Ride (sem eru reyndar líka crash og splash og china o.s.frv), 6 Cymbals auk Splash, Spock og Special)
Það eru 12 Míkrafónar í “herberginu” (þar af 2x Sterio par, semsagt 14 míkrafónar alls)
þ.e.
Amb (room) - sterio
Kick
Snare Top
Snare Bottom
Tom 1
Tom 2
Tom 3
Floor 1
Floor 2
HiHat
Kick-X (mynnir að það sé External Kick mic)
OverHead (sterio)
Svo einfaldlega föndrar maður, velur sánd fyrir hverja rás fyrir sig (það eru 6 bassatrommur, 17 snerlar) um 10 HiHats og svo kanski samtals einhverjir 15-20 cymbalar)
Trommurnar fara sjálfkrafa á tilheyrandi míkrafón, og cymbalarnir fara í Overhead micana.
Svo ferðu og velur blæðingu, þeas. velur hvað blæðir í hvern míkrafón, sem dæmi get ég látið bassatrommuna heyrast í öllum míkrafónunum, eða bara bassatrommumicnum.
Hver bassatromma er svo með að mig mynnir um 8 mismunandi styrkleikahljóð (og svo er hvert styrkleikahljóð með tilheyrandi volumestyrk miðað við MIDI signalið), auk þess semt að hún randomizar hvert slag (til að fá ekki “vélbyssueffect” á sándið, og held að hún randomizi með 8 mismunandi sömplum á hverjum styrkleika)
þá erum við komnir með 64 mismunandi hljóð fyrir hverja bassatrommu.
Þar að auki þá er sér sampl fyrir bassatrommu “blóðið” í hvern míkrafón, held reyndar að hún randomizi og multisampli eitthvað örlítið minna í blæðis míkrafónanna.
Einnig er hægt að stilla hvernig beater þú ert að nota (plastic, wood, eða felt) á bassatrommuna, og þá erum við komin með enþá fleiri sömpl.
Við erum þá komin með um 600-800 sömpl bara fyrir bassatrommur. við stutta leit í spotlight þá sá ég að það eru 6002 sömpl, bara fyrir bassatrommu í DFH:s Möppunni.
Bíð spenntur eftir að fá að prufa DFH:S2 þar sem að það er víst mun léttara í keyrslu með mun þægilegra UI (user interface)
Annars er búið að taka DFH:S útaf netverslun ToonTrack og ég get því miður ekki sagt þér hvað það kostaði. (man ekki alveg hvað það var á þegar ég skoðaði það, hvort það var 40þúsund eða eitthvað)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF