Ég er að nota BCD2000 með ableton Live og það er að virka fínt, notaði það einnig með Traktor fyrst með smá krókaleiðum, fékk reyndar hljóðkortið aldrei til að virka, en ætlaði mér svosem aldrei að nota það þar sem ég á betra hljóðkort.
Já með BCD-2000 fylgir eitthvað glatað dj forrit frá Xylio sem eru farnir á hausinn eða eitthvað, en með nýju BCD-3000 fylgir “létt” útgáfa af Traktor, ég mæli með Ableton Live eða Traktor, byrjaði að nota Traktor og líkaði vel, en skipti yfir í Ableton þar sem það auðveldar mér að blanda minni eigin tónlist inn í mix settin ofl ofl.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..