Cinemeccanica
Midi upptaka í pro tools
Búin að tengja Yamaha Tyros 2 hljómborðið mitt með midi tengingum í Mboxið. Svo fer ég í pro tools og bý til midi track og spila eitthvað lag inn á pianoið. En málið er að svo þegar ég ætla að hlusta þá í raun heyrist lagið allt öðruvísi en ég spilaði það. Nótur stittri og eitthvað eins og lagið sé að flýta sér. Kemur semsagt ekki nákvæmlega í eins hlutföllum nóturnar og ég spilaði það í. Hef ekki verið í midi upptökum áður fyrr en nú. Einnig var ég að spá hvort það væru ekki einhverjir tónar og þannig inní pro tools.. því ef ég spila eitthvað inn í pro tools og hlusta svo á þá breytist sko tónninn í laginu ef ég er með hljómborðið stillt á piano og er svo að hlusta á það sem ég var að taka upp með hljómborðinu og breyti svo um tóntegund eftirá á hljómborðinu sjálfu þá breytist líka tónninn í laginu sjálfu eftirá þegar það er búið að taka það upp.. Skiljið vonandi hvað ég er að fara :)