ezDrummer er sæmilega sándandi og einfalt forrit. Ég notaði það stundum með “drumkit from hell” viðbótinni
DFH Superior er lengra komið trommuforrit, þar sem að að þú þarft í rauninni að mixa trommurnar eins og um alvör upptökur sé að ræða.
frá Toontrack (framleiðanda ezDummer og DFH Superior) fer svo að koma út S2, sem að er nýrri útgáfa af DFH superior, og lofar alveg ótrúlega góðu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF