Ég keypti mér um daginn Pioneer HDJ1000 og þegar þau komu þá prófaði ég og soundið var bara í einhverju fucki..
(svona eins og þegar maður er búinn að cuta bassa og treble út) þannig að ég kíkti á netið
og fann út að gaurinn hafði sent mér fake eintak (Amazon) jæja fékk þau endurgreidd.


allavega er ég að spá í að fá mér Sennheiser

HD25 eða HD280

hvað er munurinn á HD25-i-II, HD25-II HD25-13 og það allt?

ég botna ekkert í því hvað eru til margar útgáfur af þessum HD25.

ég er semsagt að leita af týpunni sem hentar best fyrir iPod.
gæti svosem alveg fengið mér Boostaroo Battery amp ef það er betra.
Undirskrift