Þeir í hljómsveitinni eiga 1stk M-Audio Luna LD Condenser, sem á víst að vera skítfínn í verkið, en mig vantar eiginlega annann til að fá steriomyndina.
Var virkilega að spá í að kaupa mér bara eina Lunu og nota þær saman, og fá mér svo aðra lunu eftir áramót (þegar ég hef efni á henni), en svo langaði mig eiginlega meira í Solaris (næstum sami micinn, nema hann er figure 8 og omni pattern líka, er með -1db pad og hi pass filter) og var að spá í að splæsa bara í einn slíkann og svo annann þegar fjármagn veitist (sem er sennilega þegar að upptökurnar eru passlega kláraðar :P)
En þá er spurning hvort að það sé eitthvað vit að vera að nota 2 mica af sitthvorri gerðinni fyrir overhead ?
hef reyndar aukakost, get fengið par af AKG C2000 lánað af kunningja mínum, en vill helst komast hjá því (þar sem að hann þarf helst að nota þá)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF