Ég er sjálfur að nota Traktor með BCD-2000 og er það að duga mér ágætlega, fínt “budget rig”
annars veltur það á því hvað þú vilt gera meira heldur en Traktor hefur upp á að bjóða.
Gætir ath Ableton Live, það er mjög frábrugðið Traktor og í raun ekki hannað sem einungis “dJ” forrit,
þegar maður dj'ar á Live er maður búinn að “beatgrid'a” lögin og þarf maður ekki að koma þeim í takt heldur bara ákveða BPM'ið sem á að vera á settinu (sem er hægt að breyta “on-the-fly”)
mæli með
þessari síðu ef þú vilt vita meira um að dj'a með ableton.
Ef þú vilt eitthvað meira í svipuðum dúr og Traktor þá er vert að skoða M-audio Torq eða Virtual dj svo eitthvað sé nefnt, hef prufað hvorugt svo ég get ekki sagt hvort þau séu eitthvað betri en Traktor.