Var að velta því fyrir mér hvort að einhver gæti lánað mér par af overhead micum (og kanski standa fyrir þá líka) á föstudaginn (þarf að nota þá um kvöldið, sandtékk um daginn).

Er að fara að taka upp tónleika, og það eina sem mig vantar eru OH's. Hef eiginlega engann budget (fæ ekkert borgað fyrir verkið, mestu leiti að þessu fyrir eigin reynslu og við erum nú þegar að legja græjur fyrir hærri upphæð en budgetinn leyfir (enda er budgetinn enginn)

Væri frekar til í að taka þetta út í einhverjum greiða. Get lánað einhverja mica (á sennheiser e604 trommumica, 1x Shure SM57, 2x Shure Beta58, Sennheiser 521 (mynnir mig að hann heiti) og AKG bassatrommumic), jafnvel hljóðkort í nokkra daga (yfir eina helgi eða eitthvað síkt), Presonus Firepod eða eitthvað dót.

Ég tek á mig persónulega ábyrgð á græjunum, og skrifa niður lista yfir hvern einasta smáhlut sem ég fæ.

Er staðsettur á Akureyri, og micarnir verða notaðir á tónleikum í húsinu (ef einhver lánar mér mica getur hann fengið frítt inn :P)
http://www.husid.net/files/Tónleikar-15.jpg

Hafið samband með reply, hugapósti eða e-mail; arni@husid.net
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF