condenser micar eru micar sem þurfa utanaðkomandi straum, svokallaðan ‘Phantom Power’. Það eru 48volt sem fara um venjulega mic snúru og í micinn frá formagnaranum. Flestir nýjir mixerar eru með phantom power sem og flest öll hljóðkort. Condenser micar eru mjög góðir í að taka upp söng í stúdíói, cymbala á trommum og önnur hljóðfæri s.s. fiðlur, brass, og svo framvegis.
Dynamic micar þurfa ekki svokallað phantom power, og eru kannski eitthvað sem flestir mundu kalla ‘venjulegan’ mic. Dynamic micar eru mjög mikið notaðir í söng á sviði, á gítar og bassamagnara, trommur og fleira.
Svo bendi ég á hentuga grein um mica:
http://www.hugi.is/hljodvinnsla/providers.php?page=view&contentId=4297563