Ég er með Cubase LE en kann ekkert á það og var að velta því fyrir mér hvort það væri komið eitthvað update fyrir það og líka hvort þið vitið um einhver svona góð online tutorial dæmi…
Já það er komið Cubase 4 studio, Cubase LE er í raun Cubase 3 þannig Cubase 3 er orðið “gamalt” en samt mjög nothæft, ég nota Cubase SX sjálfur og það virkar meira en vel.
Ég lærði bara með að google upp það sem ég vildi vita og svo bara “cubase sx ” fyrir aftan og þá lærði ég mjög fljótt á þetta, þetta er í sjálfu sér mjög auðvelt forrit í notkun, eða það finnst mér allavega þótt ég kunni nú ekki allt á það. :p
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..