Sælir.
ég var að spá hvort þið getið hjálpað mér með eitt.
Ég er búinn að vera lengi að spá í því hvernig maður gerir svona “House” tón (aka Electric Sub Bass)
Dæmi : http://radioblogclub.com/open/149556/get_far_shining_star/o%C2%B0O%20The-House-Music.c.la%20O%C2%B0o%20Enjoy%20house%20%26amp%3B%20electro%20with%20AeR%40nDiR

http://radioblogclub.com/open/149556/get_far_shining_star/Get-Far%20-%20Shining%20Star%20%28Pornocult%20Vocal%20Remix%29

(Þessi tvö eru bara á léttari nótunum)
er að bilast, mig langar svo að kunna þetta :<
annars nota ég Ableton Live og Reason..
er búinn að reyna að finna tutorial með þetta enn finn ekkert..
öll hjálp vel metin.

takk fyrir : )