Ja, persónulega myndi ég kaupa mér Shure SM57 á allar trommur, getur fengið voða fínar trommuklemmur frá K&M á 1800 kall stykkið (nema bassatrommu), kaupa mér Shure PG52 (eða Beta52, fer eftir fjármagni) (og svo auðvitað micstand fyrir bassatrommumicinn)
Hef ekki prufað PG81, en þeir eru eflaust fínir, (er sjálfur soltið heitur fyrir Rode NT5, sem eru reyndar á 34þ í tónastöðinni)
Svo er Presonus Firepodinn eiginlega að verða útrunninn, Presonus gáfu fyrir stuttu út græju sem hetirir “Firestudio Project”(sem að er nokkurskonar blanda af Firepod og Firestudio), sem að er eins og Firepod, nema með Digital interfaci (þannig að þú getur routað hvaða input sem er á hvaða output sem er) og 3 LED meters framaná til að sýna input level.
Firestudio Project er mas. ódýrari en Firepod (sem ég fæst þó reyndar ekki til að skilja)
Ef þú hefur fleiri spurningar, ekki hika við að spyrja mig
Bætt við 18. október 2007 - 20:10
heyrðu afsakið, hélt að þetta væri PG-trommupakkinn, þetta er voðalega fínn pakki, myndi reyndar vanta einn SM57 í viðbót (ef að þú ert með 3 toms+snare)
Allt þetta sem þú linkaðir á fæst í tónabúðinni (þó að hljóðkortið sé held ég ekki komið enþá) og ég mæli með að biðja þá um að gera tilboð í allt sem þig vantar (með snúru og stöndum, reyndu að forðast Shure snúrurnar, þær eru ömurlegar.. Cordial eru margfalt betri)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF