Haaalló!
Ég er að spögúlera í að fjárfesta í söngmíkrófón/um einhverntímann á næstunni. Mig vantar bæði stúdíó og live hljóðnema. Er hægt að slá tvær flugur í einu höggi með því að kaupa einn mic sem virkar sæmilega í bæði? Ég er til í að eyða sirka 20-30 þúsund krónum, en því ódýrara því betra!
Takk kærlega fyrir hjálpina ;)
Bætt við 14. október 2007 - 17:40
Og heyriði, gleymdi einu. Mig vantar mixer fyrir bílskúrssöngkerfið, sirka 4 rása, má endilega vera á minna en 10 þúsund krónur! :) Einhver ráð?