Væri fínt að geta hent upp einum mic og tengt beint inná 2 rása mixerinn sem að er til og beint inná tölvuna, svona þegar að maður nennir ekki að flytja allar græjurnar ;)
Var að hugsa um einhvern LD-condenser, væri fínt að geta notað hann líka sem OH fyrir trommur og jafnvel kassagítar og söng, semsagt bara einhvern alsherjar mic
Væri ekki verra ef að það væri hægt að velja polar-pattern á honum, svona til að gera hann enþá fjölhæfari.
Veit ekki alveg hvað hann mætti kosta.. samt ekki meira en 40þ
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF