Málið er að protools er alltof dýrt dæmi ef maður ættlar að fá góðar græjur frá þeim! frekar mundi ég kaupa öfluga mac pro + apogee + logic heldur en að fara í allvöru protools kerfi!
Apogee er með betri ad/da convertera að margra mati!
Og protools er þröngsýnna en yfirvöld í kína :)
Ég þakka æðrimáttarvöldum fyrir að hafa fengið mér Focusrite Pro 26 i/o heldur en Digi003 og protools LE einsog ég ættlaði að gera :)
Mac Pro er farin að ráða við jafnvel meiri örra vinnslu fyrir plugins heldur en 1-? protools HD kerfi!
http://www.apple.com/logicstudio/apogee/