Okei veit ekkert hvort að ég fái einhver svör hér en ég er gjörsamlega lost þannig að ég ætla að prufa. Sko ég keypti mér Inspire 1394 hljóðkort og með því fylgir Cubase LE diskur og ég installaði þessu öllu í gamla tölvugarminn minn sem fór ekki betur en svo að allt hrundi. Nú er ég kominn með nýja tölvu og er að setja allt upp en þegar kemur að því að setja Serial Number í Cubase Le hlutanum þá virkar ekki Serial númerið sem er utan á diskinum svo að eg er að pæla í tvennu.
Nr.1 Virkar Cubase LE forritið bara einu sinni
og ef svo er ekki
Nr.2 Þá er serial númerið svo ruglandi að ég skil ekki hvaða hluta ég á að setja í dálkinn (er samt búinn að prufa tugi útgáfna) Svo hvað af þessari runu er serial númerið.
8W-T4T9NH-MBGP3W-N3VG7P
PART# 50533
Kv.Grettir
Bætt við 29. ágúst 2007 - 14:44
Átti auðvitað að vera Inspire 1394