Persónulega mæli ég með Logic Express (frá apple) sem upptökuforriti og Presonus Firebox (tónabúðin)
Sá pakki er reyndar á um 60þ (30/30) en það er nokkuð Solid pakki.
Fireboxið er með 4 inngangsrásum, 2 mic/instrument og 2 line-in. Það er með MIDI líka
Logic Express er að mínu mati alltof lítið notað forrit (kanski vegna þess að það er aðeins fáanlegt á makka og því ekki jafn “frægt”, en mér finnst það mjög öflugt og þægilegt, sem býður upp á marga fítusa.
Þú gætir kanski fengið “prufuútgáfu” af logic express “lánaða” af netinu.
Með Presonus Fireboxinu fylgir reyndar Cubase LE.
Svo er auðvitað til ódýrari pakki, t.d. eitthvað M-Audio kort, t.d. mobile pre eða fast track og ódýrasti cubase.
ætla ekki að segja neitt um mic, þar sem að ég hef aldrei þurft, eða pælt í að mica upp kassagítar.
En eins og ég segi er þetta soltið dýr pakki, og Logic er ekki algengasta forritið sem þú finnur (þrátt fyrir að langflest plugin bjóði upp á Logic stuðning) auk þess sem að þetta er heldur ekki ódýrasta hljóðkortið. en ég vill meina að þetta sé frekar solid pakki sem endist þér mjög vel. En ég er kanski soltið hlutdrægur að Logic og Presonus vörum.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF