Ég er að velta fyrir mér hvernig mic sé best að nota til að mica upp gormatrommu. Mér dettur í hug bassatrommu mic, en er ekki viss. Er nefnilega að fara að spila á svoleiðis á tónleikum og vill að fleiri en þeir sem eru á sviðinu heyri í henni. Einhver sem veit hvað væri best að nota?

Fyrir þá sem vita ekki hvað gormatromma er, þá er það þetta:
http://www.grothmusic.com/online-store/scstore/graphics/Springdrums.jpg

Hljóðið kemur þegar gormurinn fer á hreyfingu (með því að slá í hann eða hrista) og hún er opin í hinn endann og þar kemur hljóðið.