Nú vill svo til kæru hljóðvinnslu menn/konur að ég er að setja upp Pro Tools. Ég er með hljóðkort sem heitir M-Audio 1010(LT ekki klár samt). Ég setti inn driver af hljóðkorti sem heitir Delta(semsagt driverinn heitir Delta en á að vera fyrir þetta 1010). Núna þegar ég opna Pro Tools og ætla að fara að gera eitthvað skemmtilegt þá kemur hún bara með error sem segir
“Updated TPkd driver required, and a reboot, please reboot or reinstall the software”.
Hefur eitthver lent í þessu eða þekkir til þessa vandamáls sem getur tjáð mér hvað skal gera :)
Takk fyrir, Hreggi
Bætt við 14. ágúst 2007 - 19:32 Virðist vera sem forritið meðtaki ekki hljóðkortið þó svo að það sé komið inn og í góðu standi.