Ef þú ert að taka upp á æfingu þá þarftu í fyrsta lagi mica, og svo annaðhvort mixer og/eða nokkura rása hljóðkort.
Það er samt svo ótrúlega margar aðferðir til að taka upp á æfingu.
upptökurnar á www.myspace.com/hrygg tók ég upp með 8 micum, einum Line6 BassPod, Behringer mixer með 8 preamps og tölvu.
Var með AKG D112 bassatrommumic, sennheiser e604 á toms, shure PG56 á sneril, Shure Beta 58 á gítarmagnara og söng, Bassinn fór í gegnum Line6 BassPod og inn á line inn á mixer, svo var ég með einn Sennheiser Blackfire 521 yfir trommusettinu.
Þetta mixaði ég á mjög frumstæðann hátt, þar sem ég gleymdi headphonum. Mixaði þetta þannig að ég fiktaði í mixernum, tók upp smá kafla og hlustaði svo á það gegnum tölvuhátalara sem voru innbyggðir í skjá við tölvuna sem við notuðum.
Var með útaf mixernum inn á Mono Line-In á einhverri tölvu sem var heima hjá gítarleikaranum.
Snákur er margar línur í einni snúru. Stundum með tengibretti á endanum
sjá hér:
http://content.answers.com/main/content/wp/en-commons/thumb/9/96/180px-Multicore.jpg