Sælir hugarar

Ég eftirfarandi tilboð á music123.com og langaði að fá ykkar álit á því.
http://www.music123.com/Digidesign-Pro-Tools-Mbox-2-Pro-Factory-Bundle-702529-i1177449.Music123

Í því er ; Mbox pro factory, M-Audio BX5a Active Studio Monitors,
AKG Perception 200 Condenser Mic og snúrur og statív.

Ég sá á mynd af monitorunum að það er hægt að breyta straumnum yfir í 230 volt það er hægt að nota þá hérna heima án straumbreytis og það tel ég góðan kost.

tilboðið kostar $1049 eða um 64.125 kr.

ef maður er á leiðinni út, mynduð þið mæla með þessu tilboði eða ætti maður frekar að kaupa sér bara mbox 2? eða mælið þig með einhverju öðru?

ég er ekki á leiðinni að fara að taka upp margar rásir í einu, þótt að fleiri rásir séu kostur sem gæti nýst seinna meir.

með hverju mælið þið?