Þú ert allur í behringer græjunum sé ég..
En hér kemur minn listi (Copy/Paste frá þræði sem ég gerði nýlega)
Tölva:
AMD Sempron 2800xp, 2x512mb ram, nvidia nForce 2 móðurborð. 80gb WD harður diskur og 240gb WD diskur í IcyBox hýsingu. Ekkert frábær græja, stefni á 17“ MacBook Pro í haust (þegar Santa Rosa og etv. LED skjáirnir (samkvæmt rumors) eru komnir)
Hljóðkort:
Presonus Firepod, keypt í London. Líkar ágætlega við það, hef ekkert fengið tækifæri til að nota það almenninlega.
Micar:
4x Sennheiser e604
1x Shure Beta58
1x Shure Beta58A
1x Shure SM57
1x AKG D112
1x Sennheiser Blackfire 521
ég á aðra Betuna og SM57 sjálfur, hina á frændi minn (þó ég reikni ekkert með því að skila þeim í náinni framtíð)
svo er ég með einhverja low-budget mica
hef fengið lánaða AKG c2000 sem overheads í upptökur
Hljóðfæri
Bassar:
F-Bass BN5
Peavey Axcelerator 5
Fender P-Bass Higway 1
Gítar:
Peavey Raptor EXP
Dean ML eitthvað (sem gítarleikarinn í bandinu mínu á)
Gamall Harmony stálstrengjagítar
Hljómborð:
Casio CTK900, ekkert æðislegt en gerir sitt gagn (aðalega sem MIDI stýring)
Magnarar:
Yamaha Bass 115se (115w, 15”)
Behringer Thunderbird BX108 (15w)
Peavey Backstage
kemst svo í Marshall Valvestate (veit ekki nákvæma týpu) og Marshall JMC900
Forrit:
Er að nota Cubase SX, er að pæla í að skoða Logic þegar ég fæ mér makkann.
Guitar Rig 2
EZ Drummer DFH
Hlustunargræjur:
Segi með skömm að Samsung-fermingargræjurnar mínar eru aðal mónitorarnir mínir í augnablikinu. Nýjir mónitorar efst á fjárhagsáætlun.
Sennheiser HD201
Sennheiser HD25 (ofur stöff)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF