Sælir,
Ég og vinur minn viljum taka upp lag sem við gerðum en Cubase SX3 er leiðinlegt við mig.
Málið er það að þegar ég byrja að taka upp, fer recordingið out of sync., semsagt byrjar það að hiksta svona, og á endanum kemur upp error message og upptakan stoppar : “Error, ASIO went out of sync.”
Ég bý til lög í guitar pro 5.1 og þau hiksta líka stundum við playback.
Er hljóðkortið mitt að valda vandræðunum ? (líklegt finnst mér)
Haldið þið að það lagi eitthvað að kaupa nýtt hljóðkort ?
P.S - Hljóðkortið mitt er eitthvað frá SoundMAX.